Margt að sjá

Til þess að eitthvað gerist á þessu bloggi, þá ætla ég að tengja á þrjú myndbönd.

Sarah Silverman er amerískur grínisti og er þekkt fyrir frekar grófan húmor sinn. Kærastinn hennar er Jimmy Kimmel sem er spjallþáttastjórnandi.

Sarah sendi Jimmy þetta myndband sem hann sýndi í þættinum sínum – augljóslega.

Jimmy notaði tækifærið og sendi Söruh tóninn í þessu myndbandi.

Og hérna er svo spoof video. Ykkur til upplýsingar, þá er Seth Rogen er gaurinn úr Knocked Up sem var líka í The 40 Year Old Virgin og Undeclared og Freaks and Geeks fyrir þá sem sáu þá þætti. Skrifaði líka Superbad sem ég er ennþá ekki búin að sjá en langar til að sjá.

Auglýsingar