Stjórnleysinginn í okkur öllum

Þegar menn sem ákærðir er fyrir að lemja löggu, eru sagðir brjóta gegn "valdstjórninni", þá sprettur fram í mér anarkisti bara út af orðalaginu. "Valdstjórn", það hljómar eins og löggan sé bara þarna til að berja á hinum almenna borgara (sem hún auðvitað er ekki þarna til að gera).

Lögfræðimál. Það er bara engu líkt.

Auglýsingar