Enn á lífi

Ég vildi bara deila með ykkur að ég lifði af fyrsta kennsludaginn. Ég var alls enginn afburðakennari í dag og ég verð örugglega hundrað ár að læra nöfnin á öllum krökkunum eða kannski níutíu, eitt nafn á ári því að ég kenni níutíu krökkum. Fínir krakkar þó.

Það verða örugglega einhverjar sögur til segja frá seinna.

Vildi líka deila með ykkur þessu myndbandi eða auglýsingu réttara sagt. Ég held að ein af monsunum mínum sé ennþá til.

Auglýsingar